Fréttir & tilkynningar

Hvað er nú að frétta í skólanum



Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. september 2025
Frisbígolf komið í Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. september 2025
Símalausar frímínútur í unglingadeild
Eftir Heiða Viðarsdóttir 4. september 2025
Grundaskóla er skráður til leiks í Göngum í skólann
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. september 2025
Skólahlaupið fór fram í blíðviðri
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. september 2025
Útivistartími barna breytist 1. september
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 29. ágúst 2025
Nemendur 10. bekkjar fengu heimsókn í vikunni þegar rithöfundurinn og fyrirlesarinn Þorgrímur Þráinsson kom og flutti fyrir þau fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. Þorgrímur náði vel til krakkanna sem hlustuðu af athygli allann tímann. Í fyrirlestrinum fjallaði Þorgrímur um þau mikilvægu skilaboð að við uppskerum eins og við sáum. Hann ræddi við nemendur um fjölmörg mikilvæg málefni sem snerta ungt fólk, þar á meðal samskipti við vini og fjölskyldu, mikilvægi hreyfingar í daglegu lífi og þá töfra sem felast í því að setja sér markmið. Sérstaka áherslu lagði Þorgrímur á leiðir til að rækta hæfileika sína og takast á við kvíða, sem margir unglingar glíma við. Hann deildi dýrmætum ráðum um hvernig hver og einn getur orðið betri manneskja og náð lengra í lífinu með réttri hugarfarsbreytingu Hver og einn taki ábyrgð á eigin hamingju og velgengni, enginn fái allt upp í hendurnar. Við þökkum Þorgrími kærlega fyrir heimsóknina og vonum að hún hafi haft jákvæð áhrif á nemendur.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 29. ágúst 2025
Nemendur í 8. -10. bekk fengu kynningu á námskeiðum sem boðið verður upp á í vali þessa önnina. Nemendur fengu tækifæri til að ræða við kennara um námskeiðin og var gaman að fylgjast með áhuga þeirra.  Það eru mörg spennandi námskeið í boði en þið getið kynnt ykkur framboðið hér á heimasíðunni.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 27. ágúst 2025
Í unglingadeild Grundaskóla er námskeiðabraut - Örnámskeið, fyrir 8.-10.bekk Það er á fimmtudögum. Nemendur fá kynningar og tækifæri til að velja sér af eftirfarandi auglýsingum þetta haustið fyrir þessar tvær lotur sem eru fyrir jól.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 27. ágúst 2025
Í unglingadeild Grundaskóla er námskeiðabraut - Aðalval, fyrir 8.-9.bekk Það er á miðvikudögum og föstudögum. Nemendur fá kynningar og tækifæri til að velja sér af eftirfarandi auglýsingum þetta haustið fyrir þessar tvær lotur sem eru fyrir jól.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 25. ágúst 2025
Skólasetning Grundaskóla fór fram á sal skólans. Þar sem nemendur hitta sýna umsjónarkennara og samnemendur eftir gott sumarfrí.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 13. ágúst 2025
Skólasetning Grundaskóla 25.ágúst
Eftir Heiða Viðarsdóttir 4. ágúst 2025
SKRIFSTOFA GRUNDASKÓLA OPNAR AFTUR EFTIR SUMARFRÍ MIÐVIKUDAGINN 6. ÁGÚST KL. 08:00
Eftir Snorri Kristleifsson 18. júní 2025
Nú má nálgast upptöku af söngleiknum Vítahring á YouTube rás skólans
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. júní 2025
Það voru margir glaðir nemendur sem héldu út í sumarið
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Starfsmenn kveðja Grundaskóla, Barbara og Petrún kveðja okkur eftir margra ára starf í Grundaskóla. Einnig voru kvaddir starfsmenn sem eru á leið í fæðingarorlof og önnur störf. Viljum þakka þeim fyrir samstarfið.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Útskrift árgangs 2009 var fimmtudaginn 5.júní, falleg stund með frábærum krökkum.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. júní 2025
Sjáumst hress í 2. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Skemmtileg verkefni við gróðurhúsið
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Kvikmyndahátíð Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. júní 2025
Sem barnvænt sveitarfélag
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. maí 2025
Verkefnið Vítahringur var tilnefnt til foreldraverðlauna heimilis og skóla 2025.  Við erum mjög stolt af þessari tilnefningu og sýnir það okkur hversu öfluga foreldra við eigum og hversu gott samstarf er milli heimilis og skóla.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. maí 2025
Útskrift og skólaslit 2025
Eftir Heiða Viðarsdóttir 23. maí 2025
Útskriftarferð árgangs 2009
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 22. maí 2025
Ef það er eitt sem börnin hafa lært þegar sólin skín á Íslandi, þá er það að nýta góða veðrið og fara út. Sólin skín og dagarnir eru vel nýttir í útiveru.  Hér má sjá 6. bekk njóta veðurblíðunnar og leika sér í alls konar leikjum.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. maí 2025
Hér er töluð allskonar íslenska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 21. maí 2025
Fræðsluerindi um snjallsíma og tölvur
Eftir Heiða Viðarsdóttir 16. maí 2025
Fræðsluerindi fyrir foreldra um snjallsímanotkun
Eftir Heiða Viðarsdóttir 14. maí 2025
Sumarfrístund - upplýsingar og skráningarhlekkir
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 12. maí 2025
Nokkrir nemendur í 10. bekk heimsóttu yngsta stig skólans í morgun. Þeir fengu að aðstoða umsjónarkennara bekkjanna m.a. með lestur, stærðfræði og fleira. Einnig spiluðu þau og spjölluðu við nemendur.  Dýrmæt reynsla fyrir 10. bekkinga sem útskrifast nú bráðum úr Grundaskóla og frábært samstarf eldri nemenda og yngri.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 8. maí 2025
Sveitaferð hjá 2. bekk í Miðdal í Kjós
Eftir Heiða Viðarsdóttir 8. maí 2025
Kennarar í heimsókn í Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. maí 2025
Þessa vikuna eru krakkarnir í 7. bekk í Reykjaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. maí 2025
Vortónleikar skólakórs Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. maí 2025
Heimsókn á yngsta stigið
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 6. maí 2025
Sjóferðin mikla um sundin blá er nú að baki og þetta var bæði virkilega skemmtileg og vel heppnuð ferð. Börnin stóðu sig frábærlega og nutu sín vel, þrátt fyrir mjög blautt veður. Sjóminjasafnið stóð einnig undir væntingum. Alltaf gaman að fara þangað að skoða. Að sjóferðinni og safninu loknu héldum við ferð okkar í Gufunes þar sem við enduðum daginn með pylsuveislu – í grenjandi rigningu! Ferðin var ansi blaut, enda bæði rigning og sjór sem skvettist upp í bátinn. Margir urðu bæði kaldir og votir, en það var samt stutt í brosið. Við töluðum um mikilvægi þess að vera jákvæð og finna það góða í öllum aðstæðum – sem krakkarnir gerðu svo sannarlega.  Við tókum fullt af myndum og hvetjum ykkur til að renna yfir þær! Bestu kveðjur, 6. bekkarteymið
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 29. apríl 2025
Síðastliðinn föstudag fengu allir nemendur 1. bekkjar hjólahjálm að gjöf frá Kiwanis klúbbi Akraness. Einnig fengu nemendur stutta fræðslu um mikilvægi þess að nota alltaf hjálm þegar verið er að hjóla og að það skiptir máli að hjálmurinn sé rétt stilltur. Þökkum þeim kærlega fyrir þessa mikilvægu gjöf.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 28. apríl 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Akraness. https://www.akranes.is/thjonusta/menntun/vinnuskoli
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 25. apríl 2025
Á miðvikudaginn 23. apríl fóru duglegu krakkarnir í 1. bekk út að tína rusl umhverfis skólann sinn.  Bestu kveðjur, teymið í 1. bekk
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 25. apríl 2025
Fyrsti skóladgur í nýbyggingunni var miðvikudaginn 23.apríl.  Hérna koma nokkrar myndir frá þeim degi.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. apríl 2025
Nýbygging tekin í notkun eftir páskafrí
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Þrír fulltrúar Grundaskóla í lokaúrslit
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Gleðilega páska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. apríl 2025
# Ég lofa
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
ÉG LOFA
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
Vatnssíu verkefni í 8. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. apríl 2025
Opið hús í FVA mánudaginn 7. apríl kl. 16:30 til 18:00
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. apríl 2025
Fréttir frá 9. bekk nóg um að vera
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. apríl 2025
Ánægjuleg heimsókn frá FVA
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 2. apríl 2025
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. 7.bekkur í Grundaskóla æfir nú leikritið Bláa hnöttinn. Sýningar fyrir skólann fara fram í næstu viku og er frumsýning 3.apríl. Foreldrasýningar verða í vikunni eftir.  Það einstaka við þessa uppsetningu er að leikmynd er alfarið í höndum nemenda. Gaman var að sjá hvað allir hjálpuðust að. Æfingar hafa gengið vel og erum við nú á lokametrunum. Leikstjórn er í höndum Lilju Margrétar Riedel.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. apríl 2025
BINGO Í SAL GRUNDASKÓLA
Sjá fleiri