Árgangur 2010 í Grundaskóla sýnir söngleikinn Smell eftir Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson.


Söngleikurinn SMELLUR er í anda 9. áratugarins, þar sem herðapúðar, blásið hár, andlitsfarði, mixteip og margt annað lummó ræður ríkjum. Sagan hefur því að geyma margar skemmtilegar og litríkar persónur, hraða atburðarás, kraftmikla tónlist og dans, sem allt blandast saman í skemmtilegan og litríkan hrærigraut.


Sýningartímar:

Frumsýning: sunnudaginn 2. nóvember 19:00   UPPSELT

2. sýning: þriðjudagur 4. nóvember 19:00   UPPSELT

3. sýning: fimmtudagur 6. nóvember 19:00   UPPSELT

4. sýning: föstudagur 7. nóvember 19:00   UPPSELT

5. sýning: sunnudagur 9. nóvember 16:00   UPPSELT

6. sýning: þriðjudagur 11. nóvember 19:00    UPPSELT

7. sýning: fimmtudagur 13. nóvember 19:00   UPPSELT


Aukasýningar:

8. sýning: föstudagur 14. nóvember 19:00

9. sýning: sunnudagur 16. nóvember 16:00   UPPSELT

10. sýning: þriðjudagur 18. nóvember 19:00   UPPSELT


Miðaverð:  3000 kr


Hér má nálgast leikskrána


Leikstjórn: Einar Viðarsson

Tónlistarstjórn: Flosi Einarsson

Söngstjórn: Elfa Margrét Ingvadóttir og Margrét Saga Gunnarsdóttir

Danshöfundur: Sandra Ómarsdóttir

Búningahönnun: Eygló Gunnarsdóttir


Sýnt er á sal Grundaskóla, Espigrund 1, 300 Akranesi