Nám og kennsla
2024 - 2025
Grunnskólalög segja til um þann lágmarkstíma sem nemendur eiga að vera í skóla. Samkvæmt lögum um grunnskóla eiga nemendur í 1.–4. bekk rétt á 1200 mínútum á viku yfir árið miðað við níu mánaða skólatíma á ári, nemendur í 5.–7. bekk eiga rétt á 1400 mínútum á viku og nemendur í 8.–10. bekk 1480 mínútum.
Sveitarfélög geta boðið nemendum lengri viðveru í skóla utan daglegs skólatíma. Einnig er í lögum skilgreindur sá lágmarkstími sem nemendur eiga rétt á og skipt er niður á skyldunámsgreinar í svokallaðri viðmiðunarstundaskrá.
1. bekkur námsmarkmið 2025
Samfélagsfræði - Stærðfræði - Íslenska - Náttúrufræði - Íþróttir og sund
2. bekkur námsmarkmið 2025
Íslenska - Lífsleikni - Samfélags og Náttúrfræði - Stærðfræði - Íþróttir og sund
3. bekkur námsmarkmið 2025
Samfélags og Náttúrufræði - Íslenska - Lífsleikni - Stærðfræði - Íþróttir og sund
4. bekkur námsmarkmið 2025
Enska - Íslenska -Lífsleikni - Samfélags og Náttúrufræði - Stærðfræði - Íþróttir og sund
5. bekkur námsmarkmið 2024
Enska -Íslenska - Lífsleikni -Náttúrufræði - Stærðfræði - Íþróttir og sund - Hreysti
6. bekkur námsmarkmið 2024
Lífsleikni - Íslenska - Náttúrufræði - Samfélagsfræði - Stærðfræði - Íþróttir og sund
7. bekkur námsmarkmið 2025
Lífsleikni - Íslenska - Náttúrufræði - Samfélagsfræði - Stærðfræði - Danska - Enska - Íþróttir og sund
8. bekkur námsmarkmið 2025
Vertu ósýnilegur - Undur - Litbrigði jarðar - Stærðfræði - Íþróttir og sund
9. bekkur námsmarkmið 2025
Gróðrastían - Gunnlaugs saga Ormstungu - Skjálfandi eldar - Allt í hers höndum - 1918 - Stærðfræði - Íþróttir og sund
10. bekkur námsmarkmið 2025
Íslenska - Danska - Enska - Video dagar - Stefnan sett - Harðar saga og Hólmverja - Glæpur við fæðingu - Íþróttir og sund
| Námssvið | 1-4 bekkur | 5.-7. bekkur | 8-10. bekkur | Vikulegur kennslutími alls í mínútum | 
|---|---|---|---|---|
| Danska | 120 | 440 | 560 | |
| Enska | 40 | 240 | 400 | 680 | 
| Heimilisfræði | 160 | 240 | 80 | 480 | 
| Hönnun og smíði | 160 | 120 | 40 | 320 | 
| Íslenska | 960 | 600 | 600 | 2160 | 
| Íþróttir – líkams- og heilsurækt | 480 | 360 | 360 | 1200 | 
| Listgreinar | 640 | 480 | 160 | 1280 | 
| Lífsleikni | 40 | 120 | 120 | 280 | 
| Náttúrufræði og umhverfismennt | 360 | 360 | 1040 | |
| Samfélagsgreinar og kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði | 480 | 280 | 280 | 1200 | 
| Stærðfræði | 800 | 600 | 600 | 2000 | 
| Upplýsinga- og tæknimennt | 160 | 40 | 40 | 320 | 
| Val | 560 | 960 | 960 | 1920 | 
| Vikustundir alls | 4800 | 4200 | 4440 | 13440 |