Fréttir & tilkynningar

05.12.2022

Galdrakarlinn í Oz frumsýndur á fimmtudag í uppfærslu leiklistarvals Grundaskóla

Það er alltaf viðburður þegar ný leiksýning er frumsýnd í skólanum en á fimmtudag og föstudag sýnir leiklistarval Grundaskóla leikverkið Galdrakarlinn í Oz. Hér er um skemmtilegt barnaverk og söguþráð að ræða sem ætti að höfða til okkar nemendahóps. ...

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum