Fréttir & tilkynningar

10.04.2024

Vorskólinn í Grundaskóla 2024

Það má með sanni segja að vorboðinn hafi komið, þegar nemendur af elstu deildum leikskólanna komu í Vorskólann í Grundaskóla dagana 8.-10.apríl Hlökkum til að fá þau sem nemendur í haust.

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum