Nám og kennsla

Nám og kennsla  2023 - 2024

Grunnskólalög segja til um þann lágmarkstíma sem nemendur eiga að vera í skóla. Samkvæmt lögum um grunnskóla eiga nemendur í 1.–4. bekk rétt á 1200 mínútum á viku yfir árið miðað við níu mánaða skólatíma á ári, nemendur í 5.–7. bekk eiga rétt á 1400 mínútum á viku og nemendur í 8.–10. bekk 1480 mínútum. Sveitarfélög geta boðið nemendum lengri viðveru í skóla utan daglegs skólatíma. Einnig er í lögum skilgreindur sá lágmarkstími sem nemendur eiga rétt á og skipt er niður á skyldunámsgreinar í svokallaðri viðmiðunarstundaskrá.

1. bekkur námsmarkmið 2023

Lífsleikni - Stærðfræði - Íslenska - Náttúrufræði - Heimlisfræði - Íþróttir og sund

2. bekkur námsmarkmið 2023

Heimlisfræði - Íslenska - Íþróttir og sund - Lífsleikni - Náttúrfræði - Stærðfræði

3. bekkur námsmarkmið 2023

Heimlisfræði - Íþróttir og sund - Leiklist - Útikennsla - Náttúrufræði - Íslenska - Lífsleikni - Stærðfræði

4. bekkur námsmarkmið 2023

Heimilisfræði - Íþróttir og sund - Enska - Íslenska - Lífsleikni - Náttúrufræði - Stærðfræði

5. bekkur námsmarkmið 2023

Heimilisfræði - Íþróttir og sund - Enska - Íslenska - Lífsleikni - Náttúrufræði - Stærðfræði

6. bekkur námsmarkmið 2023

Heimilisfræði - Íþróttir og sund - Enska - Íslenska - Náttúrufræði - Samfélagsfræði - Stærðfræði - Lífsleikni

7. bekkur námsmarkmið 2023

Heimilisfræði - Íþróttir og sund - Önnur fög

8. bekkur námsmarkmið 2023

Íþróttir og sund - Heimilisfræði - Danska - Enska - Íslenska - Náttúrufræði - Samfélagsfræði - Stærðfræði

9. bekkur námsmarkmið 2023

Íþróttir og sund - Heimilisfræði - Allt í hers höndum - Skjálfandi eldar - Umhverfisfréttafólk - Skrímslið kemur

10. bekkur námsmarkmið 2023 

Íþróttir og sund - Stærðfræði - Brauðsalan - Framtíðarlandið - Glæpur við fæðingu - Líf og ljós - Harðar saga og Hólmverja

 

 

 

Námssvið
1.4. bekkur

(mín)
5.7. bekkur

(mín)
8.10. bekkur

(mín)
Vikulegur kennslutími alls í mínútum
Danska   120 440 560
Enska 40 240 400 680
Heimilisfræði 160 240 80 480
Hönnun og smíði 160 120 40 320
Íslenska 960 600 600 2160
Íþróttir – líkams- og heilsurækt 480 360 360 1200
Listgreinar 640 480 160 1280
Lífsleikni 40 120 120 280
Náttúrufræði og umhverfismennt 320 360 360 1040
Samfélagsgreinar og kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði 480 440 280 1200
Stærðfræði 800 600 600 2000
Upplýsinga- og tæknimennt 160 120 40 320
Val 560 400 960 1920
Vikustundir alls 4800 4200 4440 13440