Fréttir & tilkynningar

02.12.2024

Góð heimsókn í 3. bekk

3. bekkur fékk góða gesti frá slökkviliðinu í heimsókn. Þeir, Siggi og Jens,fóru yfir brunavarnir með okkur og mikilvægi þess að vera með reykskynjara. Börnin voru leyst út með gjöfum frá slökkviliðinu, m.a. endurskinmerki, litabækur, buff, bókamerk...

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum