Stjórn Grundaskóla

Auk skólastjóra og aðstoðarskólastjóra tilheyra skólastjórn svokallaðir deildarstjórar sem gegna faglegri forystu. Skólinn er deildaskiptur. Á yngsta stigi eru 1. –  3. bekkur, 4. - 5. bekkur,  á miðstigi er 6.-8. bekkur og unglingastigi tilheyra 9. – 10. bekkur. Kennurum hvers stigs og almennum starfsmönnum er skipt í stýrihópa sem ætlað er að vinna saman að málum sem upp kunna að koma frá degi til dags. Næsti yfirmaður hvers starfsmanns er deildarstjóri á viðkomandi stigi.

Stjórn skólans 2022-2023


Skólastjóri:
Sigurður Arnar Sigurðsson – sigurdur.arnar.sigurdsson@grundaskoli.is

Aðstoðarskólastjóri:
Flosi Einarsson  – flosi.einarsson@grundaskoli.is

Deildarstjóri:
Kristrún Dögg Marteinsdóttir – kristrun.marteinsdottir@grundaskoli.is

Deildarstjóri:
Berglind Þráinsdóttir  – berglind.trainsdottir@grundaskoli.is

Deildarstjóri:
Valgerður Jóna Oddsdóttir – valgerdur.oddsdottir@grundaskoli.is