Púlsinn

Árlega gefur Grundaskóli út skólablaðið Púlsinn en efni blaðsins er unnið í samvinnu nemenda og kennara skólans. Við leggjum mikla áherslu á að varðveita sögu skólans því saga skólans er hluti af skólasögu Akraness.

Ef smellt er á tenglana hér fyrir neðan er hægt að skoða Púlsinn frá því útgáfa blaðsins hófst.