Myndbönd

Í Grundaskóla er lögð mikil áhersla á skapandi og fjölbreytta verkefnavinnu. Í gegnum tíðina hafa nemendur og kennarar skólans sett inn fjölmörg myndbönd á Youtube þar sem finna má dæmi um það fjölbreytta starf sem fram fer í Grundaskóla. Þau er að finna á Youtube-rás skólans.


Úlfur úlfur


Hátónsbarkinn 2015

 

Þemadagar í 5.-7. bekk -- Könnun 2

 

Þemadagar í 5.-7. bekk -- Könnun 1

 

Samsöngur í Grundaskóla 15. október 2014

 

Grundaskóli - Valbrautir 2014