Bærinn okkar Akranes - 3.bekkur

Í vetur unnum við í 3.bekk með þemað bærinn okkar Akranes. 

Yfir allan veturinn unnum við markvisst með fjölbreytileg og skemmtileg verkefni tengd Akranesi.

Í lok vinnunar gerðu nemendur líkan af bænum sínum. 

Mjög skemmtileg, fræðandi og jákvætt uppbrot í náminu. 

Myndirnar tala sínu máli.