Námskeiðabraut 8. og 9. bekkur skólaárið 2024-25 (Aðalnámskeið)

Á námskeiðabraut munu nemendur velja sér örnámskeið og aðalnámskeið.

Aðalnámskeið verða tvisvar í viku (80 mínútur, á miðviku- og föstudögum klukkan 8:00).

Velja þarf 3 námskeið fyrir áramót.