Umsókn um leyfi

Beiðni um leyfi í 3 daga eða lengur.

Umsækjandi hefur upplýst umsjónarkennara um fjarveru nemanda

Athygli skal vakin á því að skv. 15. gr. grunnskólalaga frá 2008 er öll röskun á námi sem hlýst af leyfum frá skóla á ábyrgð foreldra eða forráðamanna. Þar segir um tímabundna undanþágu barns frá skólagöngu: „Forráðamaður skal sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi á meðan á undanþágu stendur.“

Athugið því að ekki er nóg að fylla þetta umsóknarform út og senda. Foreldrar þurfa líka að hafa samband við umsjónarkennara og fá upplýsingar um hvað nemandinn þarf að vinna á meðan hann er fjarverandi.

Ég hef kynnt mér skilmálana hér að ofan

captcha