Fréttir

Grunnþættir menntunar

Námskrá fyrir grunnskóla byggir á sex grunnþáttum sem varða starfshætti, inntak og umhverfi náms í Grundaskóla. Þessir grunnþættir eru: læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun.
Lesa meira