Útvarp Akranes

2. bekkur er aðeins farin að æfa 2 lög sem við ætlum að syngja í útvarpi Akraness. Við munum taka lögin upp hér í skólanum, Flosi og Sammi ætla að spila undir hjá okkur og allir krakkarnir í 2. bekk syngja saman. Þetta eru lögin Snjókorn falla og Gleðileg jól allir saman.

Hér fyrir neðan eru hlekkir á þessi lög á youtube.

Þið megið endilega leyfa krökkunum æfa sig aðeins að syngja þetta heima.

https://www.youtube.com/watch?v=ueVwhyuvtxE

https://www.youtube.com/watch?v=U7wHmhR4D9o