Útskrift Grundaskóla 2023

Þann 5. júní útskrifuðust 10. bekkingar úr Grundaskóla.

Athöfnin var hátíðleg og tóku nemendur þátt í henni með söng og hljóðfæraleik.

Við þökkum þeim og foreldrum þeirr fyrir samfylgdina í gegnum árin.