Upplestrarkeppnin 2020

Upplestrarkeppni 7. bekkjar fór fram í Tónbergi miðvikudaginn 11. mars. Nemendur úr Brekkubæjarskóla og Grundaskóla tóku þátt og stóðu sig virkilega vel.

Sigurvegari Grundaskóla var Fura Claxton. Við óskum henni innilega til hamingju.