Þekkt listaverk og sagan heldur áfram...

Hér má sjá mynd þegar þrír nemendur færðu skólanum að gjöf glæsilegt myndverk. Listamennirnir þrír, Hallvarður Jónsson, Jökull Svavarsson og Hrannar Hauksson hafa sennilega ekki hugsað út í það að nú á 42 ára afmæli skólans væri myndin enn uppi á vegg í enda mötuneytisins.