Stuðningur heima eflir lestrarnámið - styðjum unga lestrarhesta

Meðfylgjandi eru nokkrar slóðir sem finna má á www.mms.is
 
Hér má finna ýmsar leiðir sem foreldrar eða aðrir ættingjar geta nýtt til að styðja yngri börn í lestrarnáminu.
Góður stuðningur og hvatning styrkir unga námsmenn að læra að lesa.

• Lestur er leikur (Hlusta á Hljóð, fyrsti stafurinn, finna mynd, finna orð, stafarugl, búa til orð og stafir og hljóð)
• Stafaleikur Bínu (Stafir, tenging tveggja stafa, orð og lestur)
• Stafaleikur Búa (Stafir, tenging tveggja stafa, orð og lestur)
• Stafaplánetur (velja staf, finna staf og spora staf)
• 100 orð (góður vefur til að þjálfa lestur stakra orða)
• Listin að lesa og skrifa (lestrarbækur)
• Smábókaskápurinn (lestrarbækur sem hægt er að hlusta á)