Stóra bókin í 2. bekk

Krakkarnir í 2. bekk héldu sýningu og kynntu Stóru bókina fyrir foreldrum/forráðamönnum sínum í vikunni. 

Sýningin heppnaðist stórkostlega og stóðu nemendur sig með prýði.