Stóra bókin

Núna erum við byrjuð að vinna fyrstu verkefnin inn í stóru bókina okkar sem við erum að vinna allan 2. bekk.

Í þessari viku vorum við með stöðvavinnu þarf sem við lærðum um þarfirnar í Uppeldi til ábyrgðar. Við lærðum um þarfirnar og föndruðum verkefni inn í bókina.