Steinaskoðun á Langasandi

Nemendur Grundaskóla eru duglegir í útikennslu og fara reglulega í rannsóknarferðir. Langisandur er merkilegur staður þar sem rannsaka má marga hluti. Eitt af því sem nemendur skoðuðu nýlega var fjöldi steintegunda á svæðinu.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af steinum sem vöktu áhuga nemenda og voru teknir til frekari skoðunar og greiningar