Stærðfræðikeppni Grunnskólanna

Hópur nemenda úr 8. bekk Grundaskóla tók þátt Stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Fjölbrautarskóla Vesturlands 28. apríl sl.

Þeir Ísak Theodór Eidem og Sindri Leó Róbertsson lentu í efstu 10. sætunum og Daníel Guðjónsson varð sigurvegari keppninnar í 8. bekk !

Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur  🥰