Spenna fyrir Pílu

Nemendur og kennarar eru jafn spenntir yfir nýju aðstöðunni okkar og eru ákafir í að kynnast íþrótt sem fer ört vaxandi í heiminum.

Píla bíður upp á fjölbreyttar æfingar og keppni, samhliða því geta nemendur þjálfað einbeitingu og færni sína í stærðfræði.