Söngleikir Grundaskóla í gegnum tíðina og sagan heldur áfram...

Nú þegar undirbúningur er hafinn fyrir nýja uppsetningu á söngleik í Grundaskóla er ekki úr takti að minnast allra þeirra glæsilegu söng- og leiksýninga sem settar hafa verið upp í gegnum tíðina. Leikendur og aðrir þátttakendur skipta þúsundum og skemmtilegar minningar lifa. „Hver man eftir Frelsi og laginu Gefðu mér GSM“ eða ?... Spennandi tímar framundan og við höldum áfram á sömu braut.
Grundaskóli er OKKAR 🥰