Sagan heldur áfram...

Skólalóðin hefur verið athvarf margra kynslóða þar sem fjörugur leikur hefur farið fram. Í byrjun skólastarfs komu foreldrar að uppbyggingunni og reistu sjálfir fyrstu leiktækin.