Óvæntur gestur í 6.bekk

6.bekkur fékk óvæntan gest í heimsókn sem vakti mikla kátínu meðal nemenda í Grundaskóla, enda ekki oft sem svona krútt kemur í heimsókn.