Nú leggjast allir á eitt... frumsýning nálgast

Þessa dagana vinna nemendur, foreldrar og starfsmenn í Grundaskóla sem ein sterk liðsheild að uppsetningu á glæsilegum söngleik.
Grundaskóli er OKKAR 🥰