Námskeiðabraut 8. og 9. bekkur - Örnámskeið

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið

Breyting verður á námskeiðabraut þar sem nemendur velja sér örnámskeið og aðalnámskeið. Örnámskeiðin verða einu sinni í viku (80 mínútur, á mánudögum kl.13). Velja þarf 3 námskeið fyrir áramót.