MUNDU ÁVALLT

  • Að mál- og lestrarskilningur barnsins er grunnur að árangri þess í öðrum námsgreinum og frammistöðu í námi síðar á lífsleiðinni.
  • Mundu að hrós og hvatning er grunnur að námsáhuga og námsgleði.
  • Gott samstarf foreldra og skóla skiptir sköpum fyrir mál- og lesskilning barnsins alla skólagönguna.