List- og verkgreinakennarar - Afleysing

Valgreinakennsla í 1.-10. bekk

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 680 nemendur og 110 starfsmenn. Í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. Í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu. dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.
 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
  • Hæfni og áhugi á að starfa og tileinka sér teymisvinnu
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi
  • Hreint sakavottorð
  • Góð kunnátta í íslensku

Umsóknir má finna á alfred.is en einnig er hægt að sækja um í þjónustuveri Akraneskaupstaðar að Dalbraut 4. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí n.k. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags grunnskólakennara (FG) eða viðkomandi stéttarfélags fagaðila og Samninganefndar sveitarfélaga (SNS).

Nánari upplýsingar veita Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri í tölvupósti á netfangið sigurdur.arnar.sigurdsson@grundaskoli.is og Flosi Einarsson, aðstoðarskólastjóri flosi.einarsson@grundaskoli.is. Upplýsingaa má einnig afla með því að hringja á skrifstofu skólans í síma 433-1400.