Langar þig að syngja í kór?

Prufurnar verða í salnum fimmtudaginn 31. ágúst kl.14.

Kórstjóri er Lilja Margrét jógakennari. Allir eru velkomnir óháð aldri. 

Kóræfingar verða á fimmtudögum kl.14 - 16.

Byrjum í salnum og færum okkur í annað rými síðar. 

Hlakka til að sjá ykkur!
Kv. Lilja Margrét