Langar frímínútur í unglingadeild

Mánudaginn 27. nóvember var unglingadeildin með langar frímínutur.

Nemendafélag skólans var búið að skipuleggja þrautir þar sem einstaklingar úr hverjum bekk tóku þátt. 

Gaman að sjá flottu unglingana okkar skemmta sér í vel skipulagðir dagskrá.