Jólamyndasamkeppni Grundaskóla 2020

Það voru veitt verðlaun í jólamyndasamkeppni Grundaskóla 18. desember. Einn verðlaunahafi var valinn á hverju aldursstigi og fékk viðkomandi aðilar afhent verðlaun á stofujólum í morgun.

Meðfylgjandi eru myndir af verðlaunahöfunum í myndasamkeppninni þetta árið.

Lovísa Hrönn yngsta stig

Kara Líf, miðstig

Eydís, unglingastig