Hvetjum fólk til að lesa þennan pistil.

Allar vísbendingar benda til þess að við séum á rangri leið og uppalendur innan og utan skóla þurfa að taka sig verulega á. Heilsa og hamingja barna og ungmenna er hreinlega í húfi. Gott uppeldi snýst ekki um að leyfa allt heldur að leiðbeina og setja mörk.

https://www.vikubladid.is/is/frettir/erum-vid-oll-nakin?fbclid=IwAR3ZoGuyGUyb3UyM6BwniHi7rNqlX3DyRYVh2mzlPQ2ViuI7OJ43qntDFf0