Hlaðvarp Grundaskóla

Hlaðvarp Grundaskóla er frábært verkefni undir stjórn nemenda
 
Við æfum þáttagerð, vinnum með framsögn o.m.fl.
Þær Aþena, Fríða og Hekla í 6. bekk í Grundaskóla skipulögðu þáttinn, Íþróttir.
Í þættinum fjalla þær um crossfit, badminton, sund, loftfimleika, ballet og fótbolta.
Bryndís Rún, leikmaður og fyrirliði meistaraflokks ÍA í fótbolta mætti til þeirra í viðtal og sagði frá sinni hlið í boltanum.
Grundaskóli er OKKAR 🥰