Heimsókn frá Þýskalandi

Vikuna 28. ágúst til 1. september var Laurens Brenner kennari frá Þýskalandi í heimsókn í Grundaskóla. 

Hann er á vegum Erasmus Plus verkefnis til að kynnast kennsluháttum hjá okkur.

Hann var mjög ánægður með skólastarfið og eins og sjá má mynd þá var hann með kynningu á Þýskalandi fyrir nemendur í 5. bekk. Þau voru mjög áhugasöm og margir duglegir að tjá sig á ensku við hann.