Hátónsbarkakeppnin

Hátónsbarkakeppnin var haldin fyrir luktum dyrum í Tónlistarskólanum s.l. föstudagskvöld.

Virkilega öflugir söngvarar sem við eigum hér á Akranesi. 

Virkilega öflugir söngvarar sem við eigum hér á Akranesi. Allir keppendur lögðu allt sitt í sönginn og var stemningin geggjuð. Hanna Bergrós varð hlutskörpust, Rakel Helga lenti í öðru sæti og Sylvía varð í því þriðja.

Þær keppa svo fyrir hönd Arnardals á Samvest keppninni á miðvikudaginn.