Hæfileikakeppni Arnardals og grunnskólanna.

Í gær, fimmtudaginn 22. febrúar fór fram hæfileikakeppni Arnardals og grunnskólanna í Bíóhöllinni. Gaman er frá því að segja að mörg atriði voru í keppninni í ár og alls voru 6 atriði frá Grundaskóla. Við erum einstaklega stolt af okkar nemendum en sigurvegararnir í ár voru: 

 

  1. sæti - Bjarki Berg í 10. bekk í Grundaskóla
  2. sæti - Anna Lísa í 9. bekk í Grundaskóla
  3. sæti - Linda Kristey í 9. bekk í Grundaskóla

 

Innilega til hamingju krakkar❤️