Góð þátttaka á fyrirlestrinum Mamma, pabbi og Muni - þroskasaga

Mikil ánægja var með fyrirlestur Vöndu Sigurgeirsdóttur og Jakobs Frímanns ásamt syni þeirra Muna sem fjölluðu um ýmis mál sem tengjast uppeldi og þroska 2. maí sl.