Allur skólinn kom saman miðvikudaginn 8. nóv og dansaði saman. Mikið stuð og stemmning var í hópnum og stjórnuðu þær Gulla Sverris og Helena Rúnars dansinum af mikilli snilld.
Okkur finnst svo gaman að hreyfa okkur saman og dans er ein af skemmtilegri leiðum til þess. Mikil gleði og skemmtileg samvera.
Takk nemendur og starfsfólk fyrir skemmtilegt uppbrot og þáttöku.
Heilsueflingateymi Grundaskóla.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskoli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. til fim. 7:30-15:30
Föstudaga til 13:30
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is