Í Grundaskóla er fjölbreytileikinn mikill

 
Þetta er verkefni sem nemendur í 10. bekk í Smiðju unnu og settu upp á vegg í salnum í Grundaskóla. 
 
Nemendur okkar koma frá þessum 25 löndum sem eru inni í hjartanu.
 
Við erum öll mikilvæg og eigum að vera stolt af okkar uppruna.
Saman erum við sterkari.