Alþjóðlegur dagur myndlistar

Í  mars var alþjóðlegur dagur myndlistar og í ár var viðfangsefnið að teikna augu.

Sjá má afrakstur á gangi skólans við salinn, virkilega fflott og fjölbreytt augu.

Grundaskóli er okkar