Æfum öruggustu leiðina í og úr skóla.

Nú er rétti tíminn til að ræða um umferðarmálin á hverju heimili. Tryggjum öruggar göngu og hjólaleiðir fyrir fólk á öllum aldri.