6. bekkur í Viðey

6. bekkur fór í skemmtilega heimsókn í Viðey um daginn.

þar sem þau skoðuðu meðal annars skólann í þorpinu og friðarsúluna ásamt því að grilla pyslur og njóta í náttúrunni.

Kveðja úr 6. bekk 😊