3. bekkur heimsækir slökkvistöðina

 Krakkarnir fengu boð um að koma í heimsókn á slökkvistöðina, þar var farið yfir brunavarnir vonandi hefur umræðan skilað sér heim til ykkar. Einnig var farið yfir getraun sem þau geta tekið þátt í

Hér er slóðin á getraunina www.lsos.is