433 1400
skrifstofa@grundaskoli.is
Nemendur í sjöunda bekk hafa smíðað verkfærakistu í haust.
Við verkefnið læra þau á sög, þvingu, þjalir og skrúfuvélar.
Í lokin settu þau öll persónulegan blæ á verkefnið sitt.