Verk úr smiðju

Heiða Viðarsdóttir • 9. október 2025

Verkfærakista búin til í smiðju

Nemendur í sjöunda bekk hafa smíðað verkfærakistu í haust.


Við verkefnið læra þau á sög, þvingu, þjalir og skrúfuvélar.


Í lokin settu þau öll persónulegan blæ á verkefnið sitt. 




Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. október 2025
Veglegur styrkur frá Oddfellow stúkunni á Akranesi
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 8. október 2025
Á mánudag fengum við góða gesti ,,fyrrum starfsmenn Grundaskóla" í heimsókn á sjálfan afmælisdag skólans.  Gestirnir skoðuðu nýbygginguna og áttu notalega stund saman þar sem rifjaðar voru upp gamlar minningar úr Grundaskóla.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 3. október 2025
9. og 10. bekkur fór á Starfamessu Vesturlands í FVA í dag. Um 40 fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynntu störf, starfsgreinar og menntunartækifæri fyrir nemendum. Markmiðið með messunni var að kynna fjölbreytt náms- og atvinnutækifæri á Vesturlandi og skapa beint samtal á milli nemenda og atvinnulífsins.  Frábært tækifæri fyrir nemendur til að kynna sér framtíðarmöguleika betur, bæði varðandi nám og störf.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. október 2025
HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ VERÐA?
Eftir Heiða Viðarsdóttir 30. september 2025
Snjallvagninn er fyrir nemendur í 5. - 10. bekk um netöryggi
Eftir Heiða Viðarsdóttir 30. september 2025
Stuð í unglingadeild þegar nýnemar eru boðnir velkomnir
Eftir Heiða Viðarsdóttir 24. september 2025
Skref fyrir skref undirbúum við uppsetningu
Eftir Heiða Viðarsdóttir 23. september 2025
Margt var um manninn í dag í Víkurskóla þegar sameiginlegur starfsdagur Grundaskóla, Stapaskóla og Víkurskóla var haldinn.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 19. september 2025
Á miðvikudaginn fóru nemendur í 7. bekk ásamt kennurum í Grundaskóla skógræktina að gróðursetja Birkitré. Þau skiptu niður verkum og hluti af hópnum reittu frá gras og tóku af dauðar greinar þar sem þurfti, aðrir stungu niður og gróðursettu ný tré. En nemendur eru búnir að fá fræðslu um sjálfbærni og hvernig á að hugsa um auðlindir okkar og náttúru. Við fengum plöntur úr Yrkjusjóði, Skógræktarfélag Íslands. Þetta verkefni er gert í framhaldi af náttúrufræðikennslu með Ingibjörgu Stefánsdóttur náttúrufræðikennara.  Hér koma nokkrar myndir af vinnunni þeirra:
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. september 2025
Nýr söngleikur í Grundaskóla
Show More