Boltabað

Heiða Viðarsdóttir • 9. október 2025

Veglegur styrkur frá Oddfellow stúkunni Ásgerði á Akranesi

Grundaskóli fékk á dögunum veglegan styrk til kaupa á boltabaði fyrir stoðþjónustu skólans.


Boltabaðið mun nýtast nemendum til slökunar, örvunar og skynúrvinnslu. Þetta er frábær viðbót við þau úrræði sem skólinn hefur upp á að bjóða til að styðja við vellíðan og nám allra nemenda.


Börnin sem þegar hafa notað boltabaðið eru mjög ánægð með þessa nýju viðbót og hafa notið sín vel.


Við þökkum Oddfellow stúkunni Ásgerði á Akranesi kærlega fyrir rausnarlegan styrk og áhuga á velferð barna í skólanum okkar.


Slíkur stuðningur skiptir miklu máli og gerir okkur kleift að efla stoðþjónustuna enn frekar.

Eftir Heiða Viðarsdóttir 21. nóvember 2025
Til styrktar hjálparstarfi RKÍ í Malaví
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 20. nóvember 2025
Opni skólinn Frístundanámskeið - Listasmiðja
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Bakað saman í heimilisfræði
Eftir Heiða Viðarsdóttir 18. nóvember 2025
Í tilefni af degi íslenskrar tungu hófum við formlega upplestrarkeppnina
Eftir Heiða Viðarsdóttir 17. nóvember 2025
Á íslensku má alltaf finna svar
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Tóku þátt í Barnaþingi Akraness
Eftir Heiða Viðarsdóttir 13. nóvember 2025
Nemendur í 1. og 8. bekk eru í samvinnu
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Dagana 11. - 13. nóvember
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. nóvember 2025
Góðgerðardagur Grundaskóla 14. nóvember
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. nóvember 2025
Frístundanámskeið - KNES tæknismiðja
Show More