Sveitaferð hjá 2. bekk
Heiða Viðarsdóttir • 8. maí 2025

Sveitaferð hjá 2. bekk í Miðdal í Kjós
2. bekkur fór í sveitaferð í Miðdali í Kjós.
Við fengum að skoða dýrin á bænum og þar voru meðal annars kýr, kindur og hænur. Við fengum öll að halda á litlu nýfæddum lömbum og kettlingum.
Einnig sáum við hvernig kýrnar eru mjólkaðar með róbóti en það var mjög áhugavert. Þetta var mjög skemmtileg ferð hjá okkur.

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
27. október 2025
Skólakór Grundaskóla kom fram á Þjóðahátíð sem haldin var síðastliðinn sunnudag í íþróttahúsinu á Vesturgötu við mikinn fögnuð áheyrenda. Stjórnandi er Lilja Margrét Riedel. Margrét Iðunn Benediktsdóttir lék á fiðlu. Tónleikarnir verða endurteknir seinna á önninni svo fleiri fái að njóta.

















