Heimsókn á yngsta stig

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 12. maí 2025

 Nokkrir nemendur í 10. bekk heimsóttu yngsta stig skólans í morgun. 


Þeir fengu að aðstoða umsjónarkennara bekkjanna m.a. með lestur, stærðfræði og fleira.

Einnig spiluðu þau og spjölluðu við nemendur. 



Dýrmæt reynsla fyrir 10. bekkinga sem útskrifast nú bráðum úr Grundaskóla og frábært samstarf eldri nemenda og yngri.

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 13. ágúst 2025
Skólasetning Grundaskóla 25.ágúst
Eftir Heiða Viðarsdóttir 4. ágúst 2025
SKRIFSTOFA GRUNDASKÓLA OPNAR AFTUR EFTIR SUMARFRÍ MIÐVIKUDAGINN 6. ÁGÚST KL. 08:00
Eftir Snorri Kristleifsson 18. júní 2025
Nú má nálgast upptöku af söngleiknum Vítahring á YouTube rás skólans
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. júní 2025
Það voru margir glaðir nemendur sem héldu út í sumarið
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Starfsmenn kveðja Grundaskóla, Barbara og Petrún kveðja okkur eftir margra ára starf í Grundaskóla. Einnig voru kvaddir starfsmenn sem eru á leið í fæðingarorlof og önnur störf. Viljum þakka þeim fyrir samstarfið.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 10. júní 2025
Útskrift árgangs 2009 var fimmtudaginn 5.júní, falleg stund með frábærum krökkum.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 6. júní 2025
Sjáumst hress í 2. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Skemmtileg verkefni við gróðurhúsið
Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. júní 2025
Kvikmyndahátíð Grundaskóla
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. júní 2025
Sem barnvænt sveitarfélag
Show More