Portúgalskir kennarar í heimsókn

Heiða Viðarsdóttir • 8. maí 2025

Kennarar í heimsókn í Grundaskóla

,þetta er mynd af portúgölsku kennurunum sem voru hér í heimsókn


Einn þeirra José Negaro var í Erasmusverkefni hér í Grundaskóla fyrir þremur árum. Kennararnir eru einmitt í Erasmus- verkefni. Kennararnir fengu að skoða skólann en þeir voru mjög hrifnir af því hvað skólinn er bjartur og fallegur. Þeim fannst líka frábært hvernig við höfum leyst símamálin hjá unglingunum í skólanum með skipulögðu félagstarfi og hvernig við erum með verkefnamiðað nám. 

Eftir Heiða Viðarsdóttir 5. nóvember 2025
Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 31. október 2025
Mikil gleði á Hrekkjavöku í Grundaskóla.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 30. október 2025
Lestarkeppni sem lýkur 11. nóvember
Eftir Heiða Viðarsdóttir 30. október 2025
GAMAN Í SNJÓNUM
Eftir Heiða Viðarsdóttir 29. október 2025
Skorið í rófur í tilefni Hrekkjavöku
Eftir Heiða Viðarsdóttir 28. október 2025
Akraneskaupstaður hvetur forsjáraðila til að fylgja börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 27. október 2025
Skólakór Grundaskóla kom fram á Þjóðahátíð sem haldin var síðastliðinn sunnudag í íþróttahúsinu á Vesturgötu við mikinn fögnuð áheyrenda. Stjórnandi er Lilja Margrét Riedel. Margrét Iðunn Benediktsdóttir lék á fiðlu. Tónleikarnir verða endurteknir seinna á önninni svo fleiri fái að njóta.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 27. október 2025
Þemaverkefni um mannréttindi
Eftir Heiða Viðarsdóttir 23. október 2025
Skóli fellur niður föstudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls
Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. október 2025
1. bekkur í laufblaðaleiðangri
Show More