Portúgalskir kennarar í heimsókn
Heiða Viðarsdóttir • 8. maí 2025

Kennarar í heimsókn í Grundaskóla
,þetta er mynd af portúgölsku kennurunum sem voru hér í heimsókn
Einn þeirra José Negaro var í Erasmusverkefni hér í Grundaskóla fyrir þremur árum. Kennararnir eru einmitt í Erasmus- verkefni. Kennararnir fengu að skoða skólann en þeir voru mjög hrifnir af því hvað skólinn er bjartur og fallegur. Þeim fannst líka frábært hvernig við höfum leyst símamálin hjá unglingunum í skólanum með skipulögðu félagstarfi og hvernig við erum með verkefnamiðað nám.

Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
27. október 2025
Skólakór Grundaskóla kom fram á Þjóðahátíð sem haldin var síðastliðinn sunnudag í íþróttahúsinu á Vesturgötu við mikinn fögnuð áheyrenda. Stjórnandi er Lilja Margrét Riedel. Margrét Iðunn Benediktsdóttir lék á fiðlu. Tónleikarnir verða endurteknir seinna á önninni svo fleiri fái að njóta.







